Pútín tryllir salinn međ eldflauga-brandara

Drónaárásin á Sádí-Arabíu gaf Pútín Rússlandsforseta tilefni til háđsglósu á blađamannafundi međ Erdogan Tyrkjasoldáni, afsakiđ, forseta Tyrkja og forseta Íran.

- Rússar eru tilbúnir ađ selja Sádum eldflaugar sem varist geta hverskyns árásum á land ţeirra, sagđi sá rússneski.

Blađamannafundurinn var haldinn í Tyrklandi, sem er Nató-land en kaupir eldflaugavarir frá Rússum. Íran er jafnframt skjólstćđingur Rússa. Héralegir Sádar eru aftur nánustu bandamenn Bandaríkjanna í múslímaheiminum, ţrátt fyrir ađ skaffa bćđi bin Laden og tilrćđismennina á tvíburaturnana.

Clinton, Bush og Obama gerđu tvenn afdrifarík utanríkispólitísk eftir kalda stríđiđ. Rússland var međhöndlađ eins og ómerkilegt smáríki og breyta átti múslímaríkum fyrir botni Miđjarđarhafs í leppríki: Írak, Líbýa og Sýrland. Allt fór í hönk. Kostnađurinn var ţúsundir mannslífa, stjórnlaus samfélög, ógrynni fjár og flóttamannabylgja sem skekur grunnstođir Evrópu.

Salurinn hló međ Pútín. Á kostnađ Bandaríkjanna.  


mbl.is Segja skotstađ flauganna vera fundinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband