Vinstri grćnir og Píratar í sama flokki

Flótti forsćtisráđherra frá fundi međ varaforseta Bandaríkjanna setur Vinstri grćna og Pírata í sama afkima stjórnmálanna. Sem er merkilegt.

Til skamms tíma voru Vinstri grćnir stefnufastir í pólitík en viđurkennt ađ Píratar vćru tćkifćrissinnar, t.d. ýmist međ eđa móti ţjóđaratkvćđagreiđslu eftir ţví hvernig vindar blása á samfélagsmiđlum.

Flótti Katrínar forsćtis er tvöfalt pólitískt feilhögg, ţjónar hagsmunum ţjóđarinnar illa og veikir tiltrú á Vinstri grćna sem stjórnmálafl.

 


mbl.is Fjarveran gagnrýnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

      Hjátrú áhorfenda ađ hćla einhverjum í leik fćr hann til baka sem blauta tusku í andlitiđ; ţađ gengur eftir hér međ framkomu Katrínar sem tilkynnir ađ ćtli ađ sćkja norrćnt verkalýđsţing frekar en taka á móti Mike Pence varaforseta. Ţessari gölluđu ríkistjórnarsamsuđa var klambrađ saman úr bútum eftir stjórnarkreppu og vćntingar almennings engar,hvađ gerum viđ nú?

Helga Kristjánsdóttir, 23.8.2019 kl. 13:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband