XD-söfnun í þágu þjóðarhagsmuna

Almennir sjálfstæðismenn standa fyrir undirskriftasöfnun til að knýja á um lýðræðislega kosningu innan flokksins um afstöðuna til 3. orkupakkans.

Orkupakkkinn felur í sér framsal á fullveldi þjóðarinnar í orkumálum. Evrópusambandið fær ítök í ákvörðunum um virkjanir hér á landi. Orkupakkinn leggur grunn að sæstreng milli Íslands og Evrópu er fæli í sér stórfellda hækkun á orkureikningum íslenskra heimila og fyrirtækja.

Undirskriftarsöfnunin er rafræn. Slóðin er xd5000.is 


mbl.is Fengið mikil og góð viðbrögð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Jónsson

 Sæll vertu Páll. Hvar gengur maður í flokkinn ?

Björn Jónsson, 8.8.2019 kl. 13:35

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ég held að maður hafi samband við Valhöll.

Páll Vilhjálmsson, 8.8.2019 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband