Föstudagur, 2. ágúst 2019
Heilög Katrín og einkalíf annarra
Hvađ fólk hugsar og talar í einkalífi er, samkvćmt siđferđi og lögum, einkamál.
Fáeinir ţingmenn stunduđu einkalíf sín á milli og voru hljóđritađir međ ólögmćtum hćtti.
Heilög Katrín ćtti ekki ađ fara í hlutverk faríseans ţegar klausturmál ber á góma. Hver veit hvađ hún sjálf hugsar og talar í sínu einkalífi?
Skilji ekki alvarleika orđa sinna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.