Föstudagur, 2. ágúst 2019
Brandarinn um ađ Rússar ógni vesturlöndum
Rússland er međ efnahagskerfi á stćrđ viđ Ítalíu og er ekki ógn viđ vesturlönd, segir Stephen M. Walt prófessor í Harvard og sérfrćđingur í alţjóđastjórnmálum.
Rússland stundar ekki ágengan útflutning á hugmyndafrćđi líkt og Sovétríkin gerđu. Áróđurinn um ađ Rússar ráđi niđurstöđum forsetakosninga í Bandaríkjunum og ţingkosningum í Vestur-Evrópu er beinlínis kjánalegur. Hvađan ćttu Rússar ađ fá ţekkingu og fćrni ađ stunda ísmeygilegan áróđur til ađ fá Jón og Gunnu í Bandaríkjunum, Frakklandi, Ţýskalandi og Ítalíu ađ kjósa ţennan eđa hinn frambjóđandann?
Kalda stríđinu lauk 1991 međ falli Sovétríkjanna. Útţenslustefna hrokafrjálslyndis á vesturlöndum tók viđ og leiddi til hörmunga á fjarlćgum slóđum, eins og Írak, Sýrlandi og Úkraínu. Rússagrýlunni var haldiđ viđ í áróđursskyni.
Nýtt vígbúnađarkapphlaup í uppsiglingu? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.