Föstudagur, 28. júní 2019
Blogggáttin lokar - hver tekur við keflinu?
blogg.gattin.is tilkynnti í gær án fyrirvara að hún lokaði. Blogggáttin var safnþró fyrir bloggsíður. Lesendur gátu á einni síðu fengið yfirlit yfir bloggskrif og fylgst þannig með umræðunni.
Það er skarð fyrir skildi þegar blogggáttin lokar.
Vonandi tekur einhver við keflinu og safnar á eina síðu reglulegum bloggskrifum og veiti yfirlit yfir dægurumræðuna.
Athugasemdir
Það er í rauninni RÚV-netmiðill
sem að ætti að halda úti nákvæmlega eins blogg-starfsemi og Mogginn er með.
Á meðan að RUV- gerir það ekki nægir okkur þá ekki Mogga-bloggið?
Jón Þórhallsson, 28.6.2019 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.