Þriðjudagur, 4. júní 2019
Vinstrimenn í málþófi - gungur og druslur næst?
Viðreisn og Samfylking standa fyrir málþófi á alþingi og tala fram á nótt, segir ríkisstjórnin.
Orðfæri vinstrimanna er einatt ofstækisfyllra en annarra.
Fordæmi eru fyrir því að ef ráðherrar sitja ekki undir ræðum vinstrimanna á þingi fái þeir uppnefni á borð við ,,druslur og gungur".
Kók og popp, sem sagt, þetta verður áhugavert.
Verulega óklókt hjá stjórnarliðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.