Föstudagur, 31. maí 2019
Menntađur karl er stöđutákn, menntuđ kona ekki
Menntun er stöđutákn, segir í viđtengdri umfjöllun um rannsókn Kristjönu Stellu Blöndal. En í fréttaskýringu á RÚV kemur viđbćtt sjónarmiđ; menntađar konur eru ekki stöđutákn.
Kennarastéttin er ađ stćrstum hluta konur og virđingarleysi einkennir stéttina, segir altsó á RÚV.
Félagsfrćđilega vandamáliđ - ađ menntun sé stöđutákn - mun ţess vegna leysast af sjálfu sér; eftir ţví sem fleiri konur menntast og fćrri karlar verđur menntun sífellt minna stöđutákn.
#hugsum-í-lausnum.
Foreldrar mínir eru ekkert menntuđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.