Fimmtudagur, 30. maí 2019
Össur: já, sæstrengur - Egill: nei, varla
Vinstrimenn eru tvístígandi um sæstreng, fái þeir 3. orkupakkann samþykktan á alþingi. Össur vill gjarnan sæstreng en Egill Helga er tvístígandi.
3. orkupakkinn er forsenda sæstrengs. Það vita allir, nema þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem fara að hætti strútsins og stinga höfðinu í sandinn.
Ef því sem umræðan eykst um orkupakkann, þökk sé Miðflokknum, vex andstaðan.
Breiðfylkingin gegn valdaframsali orkumála til Brussel festist í sessi sem stjórnmálafl eftir því sem málið dregst á langinn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.