Laugardagur, 25. maí 2019
Gulli utanríkis: EES er lélegur samningur
Það er einnig okkar markmið að koma á fullri fríverslun með fisk en ESB hefur þráast við að fella niður tolla á tilteknar fiskafurðir, sagði Guðlaugur Þór í ræðu sinni.
Gulli utanríkis viðurkennir að EES er lélegur samningur.
En samt vill hann færa raforkumál Íslendinga undir EES/ESB.
Hér er eitthvað málum blandið.
Ekki tekist að lækka tollana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er vegna þess að verið er að ota okkur smám saman inn í ESB. Þar sem við fáum ekki aðgang að innri markaðnum með EES, þá "þurfum" við að fara skrefið lengra samkvæmt uppgjafarfólki.
ESB (og reyndar líka EFTA landið Noregur) líta á Ísland sem hjálendu sína og fara með okkur eftir því. Raunin er sú að þeir sem bera ekki virðingu fyrir sjálfum sér hljóta ekki virðingu annara, sérstaklega þeirra sem eru vanir að vaða yfir aðra á skítugum skónum.
Egill Vondi, 25.5.2019 kl. 23:02
Það fer enginn neitt með okkur ef við líðum þeim það ekki.
Helga Kristjánsdóttir, 26.5.2019 kl. 03:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.