Píratar: siđanefnd - en bara ţegar hentar

Píratar eru hvađ duglegastir ađ bregđa öđrum um spillingu og siđleysi. Ef Píratar vćru sjálfum sér samkvćmir ćtti Ţórhildur Sunna ađ segja af sér ţingmennsku eftir úrskurđ siđanefndar.

En Píratar eru upphlaupsflokkur sem virđir enga meginreglu, ađra en ţá ađ betra sé ađ veifa röngu tré en öngu.

Trúr hentistefnu og tćkifćrismennsku segir ţingflokkur Pírata ađ Ţórhildur Sunna siđbrjótur njóti fyllsta trausts.


mbl.is Ósammála niđurstöđu siđanefndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband