Jón Ásgeir og upprisa auđmanna

Auđmennirnir sem stjórnuđu landinu fyrir hrun sáust ekki á opinberum vettvangi í áratug, nema á leiđ inn og út úr réttarsal.

Til auđmanna sást í matvörubúđum opnar um nćtur ţar sem ţeir greiddu međ reiđufé.

Tilnefning Jóns Ásgeirs í stjórn Skeljungs er birtingarmynd upprisinna auđmanna.

Viđ skulum halda fast um veskiđ okkar.


mbl.is Jón Ásgeir tilnefndur í stjórn Skeljungs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er ástćđulaust ađ snúa hnífnum í sárum Jóns Ásgeirs og ţađ stuttu eftir ađ hann komst farsćllega frá síđustu málum sínum fyrir dómi.

Ađ hann er tilnefndur í stjórn Skeljungs, segir mikiđ, meira en pistill Páls.

Jón Valur Jensson, 17.5.2019 kl. 13:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband