Jón Ásgeir og upprisa auðmanna

Auðmennirnir sem stjórnuðu landinu fyrir hrun sáust ekki á opinberum vettvangi í áratug, nema á leið inn og út úr réttarsal.

Til auðmanna sást í matvörubúðum opnar um nætur þar sem þeir greiddu með reiðufé.

Tilnefning Jóns Ásgeirs í stjórn Skeljungs er birtingarmynd upprisinna auðmanna.

Við skulum halda fast um veskið okkar.


mbl.is Jón Ásgeir tilnefndur í stjórn Skeljungs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Það er ástæðulaust að snúa hnífnum í sárum Jóns Ásgeirs og það stuttu eftir að hann komst farsællega frá síðustu málum sínum fyrir dómi.

Að hann er tilnefndur í stjórn Skeljungs, segir mikið, meira en pistill Páls.

Jón Valur Jensson, 17.5.2019 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband