Föstudagur, 17. maí 2019
Gulli og Áslaug kaupa orkupakkarök
Pólitísku rökin fyrir innleiđingu 3. orkupakka ESB eru ađkeypt ţjónusta. Gulli utanríkis neitar ađ gefa upp hve hátt gjald Carl Baudenbacher tekur fyrir afskipti af íslenskum innanríkismálum.
Áslaug Arna formađur utanríkisnefndar alţingis notar rök Baudenbacher sem uppistöđu í ţeirri kenningu ađ ESS-samningurinn sé í hćttu ef orkupakkinn verđur ekki innleiddur í íslensk lög.
Stađan er sem sagt ţessi: forysta Sjálfstćđisflokksins kaupir pólitísk rök frá útlendingi um mikilsvert málefni er varđar fullveldi ţjóđarinnar. Allur ţingflokkur sjálfstćđismanna ţegir ţunnu hljóđi og samţykkir ráđslagiđ. Ekki er Valhöll rismikil ţessi misserin.
Athugasemdir
Ţetta er ákaflega einkennilegt tal:
1. "... neitar ađ gefa upp ...": Lygi. Í frétt RÚV segir ađ endanlegur reikningur hafi ekki enn borist. ekki ađ neitađ hafi veriđ ađ gefa kostnađinn upp.
2. "... fyrir afskipti af íslenskum innanríkismálum ...": Lygi: Baudenbacher var fenginn til ađ gefa álit á málinu, ekki til ađ "skipta sér af" íslenskum innanríkismálum.
3. "... kaupir pólitísk rök ...": Lygi: Mađurinn er fenginn til ađ leggja mat á ţetta vegna ţekkingar sinnar á evrópurétti og reynslu af evrópskri pólitík.
Ég legg til ađ síđuhafi leiti sér ađ vinnu á Stundinni. Ţar vćri hann í réttum félagsskap, enda vita allir ađ ţar er heiđarleg og vönduđ fréttamennska í hávegum höfđ.
Ţorsteinn Siglaugsson, 17.5.2019 kl. 09:45
Sammála Páli.
Í Marokkó gerđi Gulli samning um valdaafsal í 34 blađsíđna, 16 ţúsund orđa samningi ţar sem 112 sinnum er minnst á rétt innflytjanda. Í ţessu valdaafsalađi voru víst gerđir einhverjir fyrirvarar. Hvađa fyrirvarar voru ţađ. Samningurinn er ekki bindandi ef ţjóđin er á móti honum. Já, eftir orkapakkamáliđ viđ vitum alveg hvar ţjóđin stendur í ţeim efnum.
Benedikt Halldórsson, 17.5.2019 kl. 11:54
Tek undir međ Páli og Benedikt.
Af hverju dregst ţađ ađ fá reikning hins ađkeypta Baudenbachers --- á ađ draga birtingu hans fram yfir endanlega afgreiđslu Alţingis á orkupakkanum, Ţorsteinn? Já, ég spyr ţig, ţví ađ ţú ert svo inn undir hjá Valhallarliđinu, ţér ćttu ađ vera hćg heimatökin ađ komast ađ ţessu fyrir okkur hina!
Pólitískt var mat Baudenbachers í flestu ţví "sem upp úr stóđ" hjá honum, öllu ţví sem Gulli og stelpurnar hans Bjarna telja koma sér ađ notum, en í raun voru ţetta fyrst og fremst vangaveltur sem nota mátti til HÓTANA gegn íslenzkri ţjóđ, en kostađar af Gulla, nei, auđvitađ ríkiskassanum, okkur sjálfum!!!
En ţađ ţýđir lítiđ ađ ţjarka í Ţorsteini, hann kann ekki ađ skammast sín upp á síđkastiđ og sízt af öllu fyrir flađur sitt upp um ţá sem stefna ađ ţví markvisst og hörđum höndum ađ koma Sjálfstćđisflokknum niđur í 3%.
Jón Valur Jensson, 18.5.2019 kl. 06:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.