Gulli fórnar fullveldinu, bjargar loftslaginu

Utanríkisráđherra fórnar fullveldinu međ orkupakkanum en vill ólmur bjarga loftslaginu, svona í aukasetningu í yfirlýsingu sem skuldbindur engan. 

Orkupakkinn, aftur, er skuldbindandi.

Dálítiđ eins og loftkenndur vinstrimađur, hann Gulli utanríkis.


mbl.is Veita ekki afslátt af loftslagsmálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Minnir mann á pönnukökubaksturinn á ţokubakkanum ćtluđum Öryggisráđinu, beint af pönnu Samfylkingar.

Gulli orđinn grasker (grćnt).

Gunnar Rögnvaldsson, 5.5.2019 kl. 20:48

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Mikiđ hlýtur ţađ ađ vera vondur mađur hann Gulli.

Ţorsteinn Siglaugsson, 5.5.2019 kl. 21:25

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Nei, Ţorsteinn.

Ţetta er góđa fólkiđ.

Ţú borgar.

Gunnar Rögnvaldsson, 5.5.2019 kl. 23:15

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Eiginlega neyđarástand.

Og rassbót

Gunnar Rögnvaldsson, 5.5.2019 kl. 23:17

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Allt sem Guđlaugur segir er partur af leikriti sem var samiđ fyrir mörgum árum og hefur gengiđ fyrir fullu "húsi" í mörg ár, út um allan heim. En ţađ fyndna er ađ leikendur láta sem ţeir viti ekki ađ ţeir eru bara leikarar sem tala eftir handriti. En ţađ er annađ hvort ađ vera međ í náđinni eđa semja sjálfur sínar eigin línur í ónáđinni.

Sćstrengurinn mun draga úr útblćstri gróđurhúsaloftegunda í heiminum og verđur ţar međ mikilvćgt framlag í baráttunni gegn loftlagsbreytingum.

Benedikt Halldórsson, 5.5.2019 kl. 23:51

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Sćstrengurinn skiptir engu máli varđandi útblástur á heimsvísu. Ekkert frekar en ađ ţađ skiptir máli ađ trođa álfabrikku hér í hvern fjörđ eins og hefur veriđ meginbaráttumál vissra orkupakkaandstćđinga árum saman.

Ţorsteinn Siglaugsson, 6.5.2019 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband