Mánudagur, 22. apríl 2019
ÍSAM með markaðsfingurbrjót ársins
ÍSAM sagði í tilkynningu að vörur fyrirtækisins myndu hækka ef kjarasamningar yrðu samþykktir. Orðalagið gaf til kynna að launafólk væri ábyrgt.
Alla páskana kepptist fólk við að deila þeim skilaboðum á samfélagsmiðlum að kaupa ekki vörur ÍSAM.
ÍSAM dregur í land en biðst ekki afsökunar. Það hefði verið stórmannlegra.
Ekki hótun hjá ÍSAM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.