Mánudagur, 15. apríl 2019
Varúđarreglan og 3. orkupakkinn
Í 3. orkupakka ESB eru nýjar reglur um yfirstjórn raforkumála á Íslandi. Viđ vitum ađ hingađ til er forrćđiđ yfir raforkunni alfariđ í okkar höndum.
Spurningin er hvort og ţá í hve miklum mćli valdiđ yfir auđlindinni fer úr landi - til Evrópusambandsins. Ţetta er kjarni deilunnar um 3. orkupakkann.
Lausnin á deilunni blasir viđ. Viđ einfaldlega frestum ađ innleiđa 3. orkupakkann og sjáum hvađ setur. Nćstu ár leiđa í ljós hvernig yfirstjórn raforkumála ţróast í Evrópu.
Bíđum og sjáum hvađ setur. Viđ getum alltaf tekiđ upp orkustefnu ESB. En viđ getum ekki auđveldlega losnađ undan henni ţegar viđ erum einu sinni búin ađ innleiđa hana.
Beitum varúđarreglunni og frestum innleiđingu 3. orkupakka ESB.
Ţađ kalla ég ómerkilegt lýđskrum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Brynjar ćtti ađ minnast ţess ađ ţađ er grasrótin sem kaus hann á ţing.
Ragnhildur Kolka, 15.4.2019 kl. 08:53
Skynsamlegt
Ţórhallur Pálsson, 15.4.2019 kl. 10:23
Ţađ er máliđ Ragnhildur.
Benedikt Halldórsson, 15.4.2019 kl. 11:30
Í EES samstarfinu eins og í öllu öđru samstarfi, ţá gangast menn viđ ţví sem ţeir hafa samţykkt. SDG og Gunnar Bragi samţykktu 3. orkupakkann og ţađ sem meira er, ţá báđu ţeir ekki einu sinni um eina einustu undanţágu! Ţeir hafa sem sé ekki taliđ ástćđu til ţess. Enda engin ástćđa til.
Nú er veriđ ađ stimpla ákvarđanair SDG og Gunnars Braga. Ţá loks byrjar umrćđa sem minnir á málfund í gaggó. En ţađ er eins og oftar, "Ţeir segja mest frá Ólafi konungi, sem hvorki hafa séđ hann né heyrt."
Einar Sveinn Hálfdánarson, 15.4.2019 kl. 12:02
Framsóknarflokkurinn samţykkti? Varla voru ţessir tveir nefndu menn einráđir, enda undu ţeir sér ekki ţar og stofnuđu nýjan flokk. Eđa er mér fariđ ađ förlast ţegar ég minnist ţess ekki ađ Miđflokkurinn hafi veriđ í nokkurri ríkisstjórn?
Kolbrún Hilmars, 15.4.2019 kl. 13:30
Já, hverjum sem ekki man ţátttöku SDG og Gunnars Braga í ríkisstjórn er svo sannarlega tekiđ ađ förlast minni.
Einar Sveinn Hálfdánarson, 15.4.2019 kl. 15:04
Í Orkupakka 3 stendur svo:
"Ađildarríkin skulu vinna náiđ saman og
fjarlćgja hindranir í vegi
viđskipta
međ raforku og jarđgas
yfir landamćri
í ţví skyni ađ ná fram markmiđum
Bandalagsins á sviđi orku."
Merkilegt ađ ţetta skuli ekki gilda fyrir Ísland eftir ađ Gulli og Kolla eru búin ađ ákveđa annađ.Og af hverju er ţá svona áríđandi ađ skrifa undir eitthvađ sem mađur ćtlar ekki ađ standa viđ.
Halldór Jónsson, 15.4.2019 kl. 15:33
Ísland er smáríki sem getur bara átt í ofbeldissambandi viđ ESB. Ţegar "fyrirmenni" koma í kokteil til skrafs og heimsráđagerđa í einhverum valdasal, er ábyggilega tilhneiging til ađ líta á íslensk "fyrirmenni" sem stóran fisk í lítilli tjörn sem rćđur ţví sem hann vill ráđa, enda ekki margir á Íslandi, ţađ er Doddi, Stína, Kalli og....
En íslenski kokteilglasahaldarinn er bara síli í lítilli tjörn. Íslendingum er nefnilega fyrirmunađ ađ líta á sig sem minni eđa stćrri og ţví eru öll sílin í litlu tjörninni álíka stór. Ţađ snýst ekki um stétt, stóđu eđa efnahag. Heldur eitthvađ sem Káti Stefánsson gćti kannski útskýrt.
Viđ eigum ađ hćtta ađ senda smásíli í "samningaviđrćđur" sem allir halda ađ sé stór fiskur sem endar náttúrulega međ ţví ađ hann fer sjálfur ađ trúa ţví ađ hann sé stór fiskur. Betra vćri ađ senda bréf ţar sem vísađ er í vilja ţjóđarinnar sem hafi umbođiđ fyrir sjálfri sér, engir ađrir.
Og langbest vćri ađ hćtta ađ senda menn á ráđstefnur og í kokteilbođ fyrirmenna. Ţađ er ekki í eđli íslendinga sem allir voru getnir í bađstofunni fyrir ofan fjósiđ.
Benedikt Halldórsson, 15.4.2019 kl. 16:35
Skemmtileg villa: Hann heitir Kári en ekki Káti.
Benedikt Halldórsson, 15.4.2019 kl. 16:43
Bara ef nýja stjórnarskráin vćri komin í gagniđ, ţá vćri nú auđveldara fyrir ykkur ađ berjast gegn ţessu...
Jón Ragnarsson, 16.4.2019 kl. 09:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.