Fimmtudagur, 11. apríl 2019
20% fylgisaukning Miðflokksins
Miðflokkurinn gerir það gott í mælingum, bætir sig um fimmtung og fær tíu prósent fylgi.
Stjórnarflokkarnir dunda sér við að fæla frá kjósendur og tapa allir.
Þriðji orkupakkinn verður Sjálfstæðisflokki, Vinstri grænum og Framsókn dýrkeyptur.
![]() |
Píratar og Miðflokkur bæta við sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.