Óttinn viđ einelti verkó - menn ţora ekki ađ semja

Verkó stundar skipulegt einelti á samfélagsmiđlum gagnvart ţeim sem sitja ekki og standa eins og sósíalistum ţóknast.

Gunnar Smári formađur Sósíalistaflokksins slćr tóninn međ ţví ađ fara í manninn en ekki boltann.

Óttinn viđ ađ verđa fyrir einelti sósíalista hamlar ţví ađ samningar náist í kjaraviđrćđum.


mbl.is Ađgerđahópurinn fundar í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Er keppist verkalýđur viđ
ađ vinna sér til matar,
Palli Vil međ kýldan kviđ
kverúlantinn hatar.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.3.2019 kl. 17:27

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ađ taka menn niđur ađ hćtti ritstjóra nokkurs - Reynelti. 

Benedikt Halldórsson, 19.3.2019 kl. 17:43

3 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Bregst hér ekki Benedikt
sem berst viđ einsemd sína.
Međ Páli í gegnum ţunnt og ţykkt
ţjóđfélag vill rýna.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.3.2019 kl. 18:09

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Takk fyrir vísuna Jóhannes.

Benedikt Halldórsson, 19.3.2019 kl. 23:12

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Eg las (núna) ummćli Gunnars Smára í Miđjunnu;-sannarlega hörku tćkling og boltinn víđsfjarri.

Helga Kristjánsdóttir, 19.3.2019 kl. 23:41

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Sá sem er antisósíal lćrir ekki af reynslunni, hvorki af sinni eigin hrakfallasögu né af hörmungarsögu sósíalismans.

Benedikt Halldórsson, 20.3.2019 kl. 02:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband