Sunnudagur, 17. mars 2019
Neikvćđ pólitík Samfylkingar og Pírata
Logi segir Vinstri grćna svíkja lit; Helgi Hrafn pírati segir allt betra en Sjálfstćđisflokk.
,,Fúll á móti"- orđrćđa formanns Samfylkingar annars vegar og hins vegar ţingmanns Pírata afhjúpar í senn neikvćđnina sem tröllríđur húsum ţessara flokka og jafnframt hve innantómir ţeir eru.
Ţeir Logi og Helgi Hrafn hafa ekkert jákvćtt og uppbyggilegt fram ađ fćra. Ţeir sjálfir og flokkarnir sem ţeir tilheyra ţrífast á óánćgju og nöldri.
Vanmetakennd í bland viđ öfund er pólitík Samfylkingar og Pírata. Flokkarnir eru báđir best geymdir í stjórnarandstöđu.
![]() |
Raunalegt ađ horfa á Vinstri grćn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Soldiđ dapurt ađ folk sem telur sig svo miklu betra en ađrir skuli aldrei geta litiđ uppur eymdarholu sinni. Ekkert uppbyggilegt, bara niđurrif um ađra.
Ragnhildur Kolka, 17.3.2019 kl. 11:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.