Laugardagur, 16. mars 2019
Slömm á Austurvelli í bođi vinstrimanna
Flóttamenn og íslenskir međhjálparar reisa tjöld á Austurvelli međ leyfi borgaryfirvalda. Fyrsti vísir ađ slömmi fćr blessun vinstrimanna í borgarstjórn.
Yfirtaka framandi afla á almannarými er ögrun viđ allsherjarreglu. Ţegar almannarýmiđ er túniđ fyrir framan ţinghúsiđ er ögrunin ţví meiri.
Veikgeđja stjórnvöld sem gefa eftir almannarýmiđ grafa undan tiltrú almennings. Í beinu framhaldi vaxa öfgar međ ófyrirséđum afleiđingum.
![]() |
Mótmćlin halda áfram á Austurvelli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.