Miđvikudagur, 13. mars 2019
RÚV: sturlađ smábarn međ eldspýtur
Fyrirsögn hádegisfrétta RÚV er ,,Sturlađ" ástand í réttarkerfi. Heimild fyrirsagnarinnar er viđreisnarlögfrćđingurinn Sveinn Andri sem samkvćmt endursögn fréttamanns RÚV notađi orđiđ ,,kreisí" um landsréttarmáliđ.
RÚV bráđliggur á ađ búa til pólitískan hasar úr landsréttarmálinu. RÚV fékk engan stjórnmálamann til ađ tjá sig í hádegisfréttum. Stjórnmálamenn átta sig á ađ máliđ hittir ţá sjálfa fyrir - alţingi samţykkti skipun dómara í landsrétt.
RÚV er eins og sturlađ smábarn međ eldspýtur, - ţess albúiđ ađ kveikja í ţjóđarheimilinu.
Athugasemdir
Ţađ er oft meira kapp en forsjá á ţeim bćnum.
Mér ţćtti t.d. fróđlegt ađ vita hvernig forseti íslands myndi
FORGANGSRAĐA fréttaflutningi í rúv-sónvarpsfréttum í eina viku
ef ađ hann fengi öllu ráđiđ á ţeim bćnum.
Jón Ţórhallsson, 13.3.2019 kl. 13:16
Ţađ er einhversstađar illur hugur á bak viđ á rúv
sem ađ keppist viđ ađ auka á ringulreiđina
í 78% af sjónvarpsdagskránni á rúv.
Á sama tíma og ţjóđina vantar ađ láta leiđa sig rétta veginn inn í framtíđina.
Jón Ţórhallsson, 13.3.2019 kl. 13:46
Ţađ er enginn sem hlustar á DDRÚV lengur, nema stjórnmálamennirnir sem reka ţađ.
Gunnar Rögnvaldsson, 13.3.2019 kl. 14:19
Nú vill villta vinstriđ herja á Sigríđi Andersen og bola henni frá völdum međ öllum tiltćkum ráđum. Hefđi dómsmálaráđherra fariđ eftir valnefnd og valiđ "tóma" karla til setu í Landsrétti, hefđi hún fengiđ sömu međferđ frá ţeim sem álasa henni fyrir ađ velja konur til setu í réttinum. Ţađ er alveg sama hvađ ráđherrann hefđi gert í stöđunni, villta vinstriđ hefđi fariđ úr límingunum bara til ađ ná sér niđur á Sigríđi Andersen.
Tómas Ibsen Halldórsson, 13.3.2019 kl. 14:22
Sjálfselskir egoistar voru kannski álíka margir í öllum flokkum og á öllum fjölmiđlum sem ţeir telja ađ ţjóni best sjálfselsku ţeirra, uppblásnu sjálfsáliti og snilligáfu. Ef ţeir rekast á veggi sem venjulegt fólk lćrir ađ forđast, kenna ţeir bara öđru og öđrum um og lćra ekkert af reynslunni, annađ en ađ gera lygarnar trúverđugri. Ţví meiri gáfur og persónutöfrar, ţví auđveldara eiga ţeir međ ađ blekkja.
Egóistum er í raun skítsama um annađ fólk, hvar í flokki sem ţeir standa - á gjörólíkan hátt ţó. Hćgri eigingjarnir skilja eftir sig slóđ gjaldţrota, svindls of svínarís. Ţeir fara illa međ útlendinga en ţađ er aldrei ţeim sjálfum ađ kenna en fólk trúir ţeim ekki, verkinn og gjaldţrotinn tala. Efling ćtti ađ einbeita sér ađ bófunum en virđa heiđarlegt fólk sem kćrir sig um ekki marxisma. Egóistar sem elska sviđsljósiđ leggja líka undir sig stofnanir ríkisins lifa eins og blóm - í rotnandi eggi.
Vinstri eigingjarnir lifa fyrir velvild hópsins og segja hvađ sem er til upphefja sjálfan sig, og gera hvađ sem er til ađ falla ekki í ónáđ. Ótti ţeirra gerir ţá ađ hlýđnum flokkshestum og sveiflast međ móđursýkinni. Ţađ er uppskriftin ađ ţeirri ómenningu sem viđ búum viđ. RÚV er ađ nafninu til í eigu almennings.
Ef vinstri eigingjörnum gaur skolađi á eyđieyju eins og í mynd Tom Hanks Castawy, myndi hann fljótlega veslast upp og deyja vegna skorts á ađdáun félagana sem hann er háđur eins og fíkill. Ef hćgri eigingjörnum skolađi á ađra eyđieyju myndi hann pluma sig betur.
Fyrir forsetakosningarnar 2016 var ţví spáđ ađ Hillary myndi vinna Trump međ yfirburđum. Vinstri eigingjarnir auglýstu svo sannarlega skođanir sínar, klćddust Hillary bol og límdu "Feel the Burn" á bílinn sinn en á sama tíma létu íhaldssamir byssuglađir egóistar sér fátt um finnast og undirbjuggu frekar í einrúmi nćsta svindl.
Samfélagsmiđlar höfđa til egóista sem eru háđir velvild annarra en hafa á sama tíma enga samúđ međ öđru fólki. Afstađa RÚV gagnvart Ísrael og íslenskrar sýndarmennskumenningar er ömurlegt dćmi um ţađ. Fyrir áratugum féll Ísrael í pólitíska ónáđ hjá vinstri mönnum. Menn deildu og skiptust á skođunum, sitt sýndist hverjum eins og fullorđnu fólki en engin féll í yfirliđ af ćsingi.
En svo dundi ógćfan yfir. Samviskulausir egóistar notfćrđu sér óvinsćldir Ísraels til ađ upphefja sjálfan sig á samfélagsmiđlum međ lúmsku bragđi sem RÚV og sýndarmennskumenningin féll fyrir. Hatriđ var sett í kćrleiksbúning umhyggju og samúđar međ Palestínumönnum og málstađ ţeirra, sem vćri trúverđugt í sjálfu sér ef ekki kćmi á eftir einhliđa bölv og ragn um Ísrael og ţví lýst sem glćparíki.
En svo liđu nokkur ár og nú sleppir fólk kćrleikspartinum og kemur sér beint ađ hatursefninu gagnvart Ísrael og öđru sem ţarf ađ ráđast á hverju sinni, eftir ţví sem vindar móđursýkinnar blása.
Benedikt Halldórsson, 13.3.2019 kl. 16:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.