Þriðjudagur, 12. mars 2019
Logi meðvirkur í ofbeldi flóttamanna
Flóttamenn taka lögin í sínar hendur þegar þeir slá upp tjaldbúðum á Austurvelli. Lögleysu fylgir upplausn og óreiða.
Logi Einarsson formaður Samfylkingar er meðvirkur í ofbeldi flóttamanna þegar hann ber blak af aðgerðum þeirra á Austurvelli.
Flóttamenn sem brjóta lög og vanvirða íslenskt samfélag eru ekki líklegir til að verða nokkru sinni nýtir borgarar hér á landi.
Héldu mótmælum áfram við Hlemm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er þá eins gott að kjósa ekki samfylkinguna.
Jón Þórhallsson, 12.3.2019 kl. 10:06
Burt með alla sem standa að ofbeldi gegn lögreglu strax
Halldór Jónsson, 12.3.2019 kl. 12:24
Sæll
Það er ástæðulaust að nefna allt þetta fólk flóttamenn. Fæstir ef nokkrir falla undir þá skilgreiningu. - Hitt er aðdáunarvert að sjá Íslendinga taka frí úr vinnu eða nota sumarfríðið í stuðning við einhverja sem það kann engin deili á. Er ekki mál að mbl.is, málgagn "flóttamannanna", kynni sér hvaða einstaklingar þetta eru?
Einar Sveinn Hálfdánarson, 12.3.2019 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.