Flóttamenn hertaka Austurvöll

Flóttamenn í boði vinstrimanna og pírata hertaka Austurvöll og hyggjast slá upp tjaldbúðum. Krafan er opin landamæri og skýlaus réttur til að krefja íslenska ríkið um framfærslu.

Þetta er fyrsta stig gettóvæðingar.

Engir flóttamenn koma til Íslands með bátum; allir með flugi. Og það er á Keflavíkurflugvelli sem á að vísa þessum óboðnu gestum til síns heima.


mbl.is Piparúða beitt á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Er ekki hægt að gera undirskriftir þeirra ráðherra sýnilegar

sem að gáfu þessu óreglu-fólki ríkisborgararétt?

Jón Þórhallsson, 11.3.2019 kl. 20:56

2 Smámynd: Hörður Þormar

Var ég að skilja það rétt að borgaryfirvöld hafi leyft þeim að tjalda á Austurvelli?

Hörður Þormar, 11.3.2019 kl. 21:43

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hvað varð eiginlega um 72 tíma afgreiðslu þessara mála?

Ragnhildur Kolka, 11.3.2019 kl. 22:06

4 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Hreinsum Austurvöll, það er það minnsta sem við Íslendingar getum gert, þetta og ef ekki heilagur þá helgur í okkar augum og þar höldum við 17Júní.!!!!!!

Eyjólfur Jónsson, 11.3.2019 kl. 22:38

5 Smámynd: Þórhallur Pálsson

Fullkomlega sammála !

Þórhallur Pálsson, 11.3.2019 kl. 22:57

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Krafan er skýr á Austurvelli.

Allir homo sapiens hafa sama rétt til að veiða innan fiskveiðilogsögunnar af því að þeir eru homo sapians. Engin homo sapiens er ólöglegur af því að þeir eru homo sapiens, og Bretar eru líka homo sapiens og þess vegna má ekki meina þeim að veiða í landhelginni.

Niður með landhhelgina!

Benedikt Halldórsson, 12.3.2019 kl. 00:19

7 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Opin landamæri eru eins og að skilja útidyrahurðina eftir opna, að heimili sínu. Burtu með þennan skríl.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 12.3.2019 kl. 02:37

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þessi ósköp eru skipulögð og rekin af sértrúarhópum hér sem þurfa að breiða út sjálfhverfa göfgi sína. Kristkirkjan m.a. Liklega skítsama um útlendingana svo lengi sem þau finna heilaga upphafningu að kvöldi. 

Afraksturinn verður sá að ekkert af þessu fólki fær landvist. En trúarnöttunum líður betur. Það er fyrir öllu. 

Jón Steinar Ragnarsson, 12.3.2019 kl. 05:44

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Rétturinn var klofinn í niðurstöðunni og afar tæpur meirihluti fyrir niðurstöðunni. Það er enn eitt dómstig eftir sem er yfirrettur MDE.

Ég tel líklegt að þessu verði áfríað þangað, svo menn geta beðið með að heimta höfuð dómsmálaráðherra þar til endanleg niðurstaða fæst.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.3.2019 kl. 14:18

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Borgin krefur fátæklinga um gjald fyrir að tjalda í Laugardalnum, allt ókeypis á Austurvelli.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.3.2019 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband