Fimmtudagur, 7. mars 2019
Sólveig Anna í pólitík, ekki kjarabaráttu
Sósíalistinn Sólveig Anna formaður Eflingar lítur á verkföll sem eftirsóknarverð. Almennt er litið á verkföll sem síðasta kost í vinnudeilum.
Sólveig Anna taldi verkföll fyrsta kost enda mátti hún ekki vera að því að ræða um kaup og kjör svo mikið lá á að komast í hasarinn. Verkfall er vísir að óreiðu og upplausn.
Sósíalistinn Sólveig Anna veit að í óreiðu og upplausn felast pólitísk tækifæri.
Hlakkar til að fara í verkfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nú eru jólin hjá þeim sem vilja bylta samfélaginu í nafn Karl Marx. Nú skal berja á auðvaldinu í nafni þeirra sem minna mega sín og í nafni útlendinga sem hafa einmitt komið til Íslands vegna lauananna og sumir senda peninga til heimalandsins. Sólveig og félagi hennar sem yfirtóku Eflingu voru með þátt sem hét fallöxin sem lýsandi fyrir skort á samskiptahæfni.
Benedikt Halldórsson, 7.3.2019 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.