Fimmtudagur, 7. mars 2019
Sólveig Anna í pólitík, ekki kjarabaráttu
Sósíalistinn Sólveig Anna formađur Eflingar lítur á verkföll sem eftirsóknarverđ. Almennt er litiđ á verkföll sem síđasta kost í vinnudeilum.
Sólveig Anna taldi verkföll fyrsta kost enda mátti hún ekki vera ađ ţví ađ rćđa um kaup og kjör svo mikiđ lá á ađ komast í hasarinn. Verkfall er vísir ađ óreiđu og upplausn.
Sósíalistinn Sólveig Anna veit ađ í óreiđu og upplausn felast pólitísk tćkifćri.
Hlakkar til ađ fara í verkfall | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nú eru jólin hjá ţeim sem vilja bylta samfélaginu í nafn Karl Marx. Nú skal berja á auđvaldinu í nafni ţeirra sem minna mega sín og í nafni útlendinga sem hafa einmitt komiđ til Íslands vegna lauananna og sumir senda peninga til heimalandsins. Sólveig og félagi hennar sem yfirtóku Eflingu voru međ ţátt sem hét fallöxin sem lýsandi fyrir skort á samskiptahćfni.
Benedikt Halldórsson, 7.3.2019 kl. 17:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.