Þriðjudagur, 26. febrúar 2019
Sósíalismi gegn lífskjörum
Innistæðulausar kauphækkanir munu fella gengi krónunnar. Í framhaldi kemur verðbólga sem lækkar kaupmáttinn. Margir verða fyrir tvöföldu höggi, lægri kaupmætti og hærri vaxtagreiðslum vegna verðtryggðra lána.
Skæruliðahernaður sósíalistanna í verkó verður þjóðinni dýrkeyptur áður en yfir lýkur.
Verðbólgan gæti farið yfir 4% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.