Simpansar í Senegal og félagarnir í verkó

RÚV sýndi á mánudagskvöld dýralífsmynd um apanýlendu í Senegal. Foringinn var óvígur og sá sem gerđi tilkall til forystu lét öllum illum, gretti sig, gólađi og kastađi grjóti. Ţannig, sagđi ţulurinn, gerir simpansi í apahjörđ sig ađ foringjaefni.

Félagarnir í verkó gátu ekki beđiđ í gćr eftir tćkifćri til ađ auglýsa sig reiđa. Skaga-Villi skellti hurđum, Ragnar Ţór skrifađi reiđa fréttatilkynninu og Gunnar Smári veinađi ađ fjölmiđlar vćru ekki nógu sósíalískir.

Reiđikast foringjaefna verkó-hjarđarinnar er herútbođ til vina og félaga ađ taka nú ţátt í sósíalískri uppreisn. Nćsta ađgerđ er ađ smala hjörđinni á Austurvöll. RÚV, sem sérhćfir sig í frumeđli manna og dýra, verđur ábyggilega međ beina útsendingu.  


mbl.is Viđbrögđ verkalýđsfélaganna koma á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég held ađ ţessi pistill ţinn fari í sögubćkur Páll.

Ragnhildur Kolka, 20.2.2019 kl. 14:17

2 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Vantađi bara senuna sem ég sá í annari mynd ţar sem ţeir eru ađ hrista smáapa úr trjánum og rífa ţá í sig..

Guđmundur Böđvarsson, 21.2.2019 kl. 08:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband