Ríkið eyðileggur fjölmiðla

Fjölmiðlar munu gera út á ríkisstyrki en ekki þjónustu við almenning, verði að veruleika lög um ríkisframlag til fjölmiðla.

Ríkisstuðningur við fjölmiðla felur í sér forskrift hvernig fjölmiðlar eigi að haga sér til að njóta fjárstuðnings. Fjölmiðlun verður einsleitari og nýsköpun takmarkaðri.

Nú þegar rekur ríkið fjölmiðil, RÚV, sem enginn myndi segja að væri háborg blaðamennsku eða faglegrar þjónustu við almenning.

Ef ríkinu er alvara með stuðningi við frjálsa fjölmiðlun ætti það að loka RÚV. Þeir fjölmiðlar sem ættu erindi við almenning myndu blómstra. 

 


mbl.is Gerir alvarlegar athugasemdir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Er það ekki bara útvarpsstjórinn á rúv sem að er

"fíllinn í stofunni / í sjónvarpsinu" 

=Að eftir höfðinu dansa limirnir; segir máltækið.

Það er rétt hjá þér Páll að það er aukið á alla ringulreið

í 78% af dagskránni í rúv sjónvarpi;

það er verra ef að það gert vísvitandi; ef að það er illur hugur á bak við.

----------------------------------------------------------------------

Þyrfti forseti íslands ekki að axla meiri ábyrgð á dagskráni á rúv

með sýnilegum hætti?

=Það er kallað "AÐ LEIÐA" þjóðina hinn rétta veg inn í framtíðina. 

Er hann ekki á fullum launum sem LEIÐTOGI þjóðarinnar? 

Jón Þórhallsson, 15.2.2019 kl. 08:59

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

= Ef að fólk væri ekki sátt með dagskrána á rúv

að þá ætti fólk að eiga kost á því

að kjósa sér annan LEIÐTOGA /forseta sem að gæti leitt þjóðina

hinn rétta veg inn í framtíðna.

Jón Þórhallsson, 15.2.2019 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband