Efling: ţjóđin vill sósíalisma, Gallup segir ţađ

Á tíma útrásar vildi ţjóđin ađ auđmenn eins og Jón Ásgeir í Baugi stjórnuđu landinu. Ţađ sögđu a.m.k. skođanakannanir sem Gunnar Smári ţáverandi ađstođarmađur Jóns Ásgeirs gerđi á ritstjórn Fréttablađsins.

Gunnar Smári er orđinn sósíalisti eftir auđmannavolkiđ og gerir út pólitíska unglinga í ţví skyni. Ađferđin er sú sama, ađ fá ,,rétta" niđurstöđu í könnun um hvađ almenningur vill.

Einn unglingurinn rekur Eflingu fyrir Gunnar Smára. Sólveig Anna segir ţjóđinni ađ Gallup mćli traustan stuđning viđ kröfur um sósíalískt Ísland.

Í ríkisútvarpi vinstrimanna er hnykkt á bođskapnum: viđ eigum digra verkfallssjóđi til ađ skapa úlfúđ og óreiđu í samfélaginu, er haft eftir smáríska ungstirninu.

Hvort ţađ eru auđmenn eđa sósíalistar sem ráđa för er í raun aukaatriđi. Eins lengi og Gunnar Smári fćr ađ vera memm. Ekkert mál er ađ láta skođanakönnun sanna ţađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

FjögralaufaSmárinn vill usla og skađa fyrir alla eins og hann sjálfur varđ fyrir á egóinu. Mađur hélt samt ađ sogröriđ hans og konunnar beint ofan í sjóđi Eflingar myndu friđa hann en svo er líklega ekki.

Halldór Jónsson, 13.2.2019 kl. 10:44

2 Smámynd: rhansen

Umhugsunarvert ađ einhver leggi eyrun viđ bođsap Gunnars Smćára  ,veit fólk ekki hvađ sósilismi er ? 

rhansen, 13.2.2019 kl. 16:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband