Miđvikudagur, 13. febrúar 2019
Efling: ţjóđin vill sósíalisma, Gallup segir ţađ
Á tíma útrásar vildi ţjóđin ađ auđmenn eins og Jón Ásgeir í Baugi stjórnuđu landinu. Ţađ sögđu a.m.k. skođanakannanir sem Gunnar Smári ţáverandi ađstođarmađur Jóns Ásgeirs gerđi á ritstjórn Fréttablađsins.
Gunnar Smári er orđinn sósíalisti eftir auđmannavolkiđ og gerir út pólitíska unglinga í ţví skyni. Ađferđin er sú sama, ađ fá ,,rétta" niđurstöđu í könnun um hvađ almenningur vill.
Einn unglingurinn rekur Eflingu fyrir Gunnar Smára. Sólveig Anna segir ţjóđinni ađ Gallup mćli traustan stuđning viđ kröfur um sósíalískt Ísland.
Í ríkisútvarpi vinstrimanna er hnykkt á bođskapnum: viđ eigum digra verkfallssjóđi til ađ skapa úlfúđ og óreiđu í samfélaginu, er haft eftir smáríska ungstirninu.
Hvort ţađ eru auđmenn eđa sósíalistar sem ráđa för er í raun aukaatriđi. Eins lengi og Gunnar Smári fćr ađ vera memm. Ekkert mál er ađ láta skođanakönnun sanna ţađ.
Athugasemdir
FjögralaufaSmárinn vill usla og skađa fyrir alla eins og hann sjálfur varđ fyrir á egóinu. Mađur hélt samt ađ sogröriđ hans og konunnar beint ofan í sjóđi Eflingar myndu friđa hann en svo er líklega ekki.
Halldór Jónsson, 13.2.2019 kl. 10:44
Umhugsunarvert ađ einhver leggi eyrun viđ bođsap Gunnars Smćára ,veit fólk ekki hvađ sósilismi er ?
rhansen, 13.2.2019 kl. 16:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.