Heimildir herma: falsfréttir

Slúđur berst međ ljóshrađa, ekki síst pólitískar kjaftasögur. Fréttablađiđ féll fyrir einni:

Heimildir Fréttablađsins herma ađ Birgir Ţórarinsson og Sigurđur Páll Jónsson séu afar ósáttir viđ framgöngu og endurkomu samflokksmanna sinna ...

Íslenskir fjölmiđlar nota oft ţetta orđalag ,,heimildir herma". Oftast er ţađ játning ađ viđkomandi blađamađur hefur ekki trúverđuga heimild. 

Og engin frétt er betri en heimildin fyrir henni.


mbl.is „Ţetta er tómt kjaftćđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, en ţetta er nú samt ekki meiri falsfrétt en svo ađ Birgir Ţórarinsson hefur sent frá sér yfirlýsingu sem stađfestir ţessa "falsfrétt" í megindráttum.

Ţorsteinn Siglaugsson, 30.1.2019 kl. 12:55

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Og hvort eigum ađ ađ trúa Sigurđi Páli eđa Birgi?

Páll Vilhjálmsson, 30.1.2019 kl. 13:06

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ verđur vćntanlega ađ trúa ţeim báđum. Hvor ţeirra talar fyrir sig. Og svo kćmi ekki á óvart ađ menn vćru kannski eitthvađ vaklandi í ţessu.

Ţorsteinn Siglaugsson, 30.1.2019 kl. 14:12

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Bćđi gćtu menn veriđ tvístígandi um pólitískt og siđferđilegt mat á stöđunni en líka velt fyrir sér ađ styrkja sína stöđu á kostnađ ţeirra sem standa höllum fćti. Ţetta er jú pólitík.

Páll Vilhjálmsson, 30.1.2019 kl. 14:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband