Elítan: áhyggjur af loftslagi ekki skattaundanskotum

Alţjóđlega auđmannaelítan flaug á einkaţotum til Davos ađ rćđa lofthita og hrun alţjóđahyggju en tók ekki á dagskrá brýnasta máliđ: skattaundanskot fjölţjóđafyrirtćkja og auđmanna.

Sagnfrćđingur á Davos-fundinum slćr í gegn međ ţví ađ benda á hiđ augljósa, ađ auđuga elítan borgar ekki sanngjarnan skatt.

Auđmenn eru í bandalagi viđ elítu menntamanna og sérfrćđinga sem telja lofthita meira vandamál en efnahagslegt misrétti. 

Almenningur ber kostnađinn af ţessu bandalagi međ hćrri neyslusköttum á eldsneyti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Elítan og viđ öll hin ćttum ađ hlusta á hvađ ţessir vísindamenn hafa um hnattrćna hlýnun ađ segja. Ţađ má hlusta á ţá međ ţví ađ fara á vefslóđina hér fyrir neđan.

https://www.youtube.com/watch?v=mqejXs7XgsU

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.1.2019 kl. 11:26

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hvađ eru -sanngjarnir- skattar?

Ragnhildur Kolka, 30.1.2019 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband