Flökkusögur um vændi, sjálfsmorð og Gunnar Braga

Kona segist hafa selt líkama sinn og meðal kúnna séu ,,þekktir menn". Almannarómur fyllir út í eyðuna.

Flökkusaga um aukna sjálfsmorðstíðni í hruninu var jörðuð - tíu árum síðar.

Flökkusaga um Gunnar Braga drukkinn í leikhúsi jarðaði trúverðugleika fjölmiðils.

Netvæddur almannarómur er síljúgandi.


mbl.is Þekktir menn á meðal vændiskaupenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ávallt skarpur Páll.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2019 kl. 09:53

2 Smámynd: rhansen

Orð að sönnu Páll , 

rhansen, 28.1.2019 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband