Klausturþingmenn fá stuðningsyfirlýsingu

Þeir þingmenn sem töluðu ógætilega á ólöglegri upptöku á veitingastaðnum Klaustri fengu óvænta stuðningsyfirlýsingu. 

Boðað var til mótmæla á Austurvelli vegna orðræðunnar á Klaustri. Um 100 manns mættu, Bára hljóðmaður meðtalin, en Helga Vala sást ekki svo vitað sé.

100 manna mótmæli eru stuðningsyfirlýsing.


mbl.is Ósátt við Klaustursþingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Bíddu nú hægur ... í síðasta pistli þínum sagðir þú að 63 þingmenn, sitja og "representera" Íslensku þjóðina.

100 manns, eru fleiri en "fulltrúar" almennings á þingi ...

Hitt þarf maður líka að líta á ... kanski handfylli þessarra þingmanna, eru "persónulega" kosnir, restir er "flokk" kjörnir.

Klaustursmenn, eru því engir fulltrúar þjóðarinnar ... en þessi hundrað manns eru það, og Helga Vala líka.

Örn Einar Hansen, 27.1.2019 kl. 19:16

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég held að kjörinn þingmaður er first og fremst fulltrúi þeirra sem kusu hann á þing en ekki fulltrúi einhvers götulýðs sem ákveður að mótmæla á Austurvelli.

Kveðja frá Montgomery Texas

Jóhann Kristinsson, 27.1.2019 kl. 20:12

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Bjarne, hverjir kusu þessa 100 sem mættu á Austurvöll, tókst þú þátt í þeirri kosningu???????? Þessir 100 eru ekki talsmenn þjóðarinnar, en ætla má að hinir 63 hafi komist á þing fyrir þau atkvæði sem þeir fengu við síðustu kosningar. Ég er ekki sammála nærri öllum þeim sem sitja á þingi, en ég get ekki upp á mitt eindæmi hent þeim út af þingi, það þarf kosningar til.

Tómas Ibsen Halldórsson, 27.1.2019 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband