Alþingi þjóðarinnar - eða götunnar

Alþingi þjóðarinnar er skipað löglega kjörnum fulltrúum. Alþingi götunnar vill breyta þessu fyrirkomulagi, að þeir einir sitji alþingi sem ekki fá á sig mótmæli á samfélagsfjölmiðlum.

Alþingi götunnar veit á upplausn og óreiðu; alþingi þjóðarinnar er forsenda stöðugleika og velferðar.

Á hverjum tíma sitja 63 fulltrúar þjóðarinnar alþingi. Þeir eru með sínum kostum og göllum. Við skulum halda því fyrirkomulagi.


mbl.is Vilja Klaustursþingmenn ekki aftur á þing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband