Sunnudagur, 27. janúar 2019
Alþingi þjóðarinnar - eða götunnar
Alþingi þjóðarinnar er skipað löglega kjörnum fulltrúum. Alþingi götunnar vill breyta þessu fyrirkomulagi, að þeir einir sitji alþingi sem ekki fá á sig mótmæli á samfélagsfjölmiðlum.
Alþingi götunnar veit á upplausn og óreiðu; alþingi þjóðarinnar er forsenda stöðugleika og velferðar.
Á hverjum tíma sitja 63 fulltrúar þjóðarinnar alþingi. Þeir eru með sínum kostum og göllum. Við skulum halda því fyrirkomulagi.
Vilja Klaustursþingmenn ekki aftur á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.