Mánudagur, 21. janúar 2019
Samiđ til ađ bjarga andliti forystu verkó
Launţegar vilja ekki verkföll. Verkalýđshreyfingin er klofin, getur ekki samiđ sem ein heild. Félagsmenn flýja gamalgróin félög eins og VR og leita á náđir lágkostnađarfélaga. Kallađ er eftir útspili ríkisstjórnar, sem ţó á ekki ađild ađ samningum um kaup og kjör á vinnumarkađi.
Róttćk forysta verkó málađi sig út í horn međ stríđsyfirlýsingum í haust. Ţrándur í Götu samninga eru hégómi einstakra formanna; VR, Eflingar og VA.
Samningar snúast um ađ bjarga andliti forystu verkó sem ekki er í neinum tengslum viđ félagsmenn sína og enn síđur viđ efnahagslegan veruleika.
Ţurfa ađ komast lengra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.