ESB verður loftslagsland - þarf ódýrt rafmagn

,,Macron seg­ir að Evr­ópa hafi verið fremst í flokki varðandi græna orku­kosti og í bar­átt­unni gegn loft­lags­breyt­ing­um," segir í viðtengdri frétt þar sem Frakklandsforseti biðlar til Þjóðverja að setja saman Stór-Evrópu.

Hvað kemur það Íslendingum við? Jú, til að endurrafvæða Evrópu þarf ódýrt og vistvænt rafmagn.

Hvaðan á það rafmagn að koma? Frá Íslandi og Noregi sem verða raforkuhjálendur Stór-Evrópu.

Hvernig verður það gert? Með þriðja orkupakkanum.

 

 


mbl.is Hvetur til samstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Sammala.

Sigurður Kristján Hjaltested, 19.11.2018 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband