Sunnudagur, 18. nóvember 2018
Sólveig Anna og kaldlyndar menntakonur
Konur ,,sem starfa í umönnun og í ţjónustustörfum" eru ,,ţjónustulundađar, brosmildar, góđar, elskulegar, kćrleiksríkar," segir Sólveig Anna sósíalisti og formađur Eflingar.
Menntakonur eru sem sagt kaldlyndar og eiga ekkert gott skiliđ enda ţćr hluti af auđvaldinu.
Sólveig Anna aftur: ,,Ţetta er gríđarlega mikilvćg sósíalísk og feminísk krafa" - ţ.e. ađ hjarthreinar og góđar konur fái kauphćkkun. Skítt međ hinar.
Mađur fćr sér popp og kók til ađ fylgjast međ framvindu ,,sósíalísk-femínísku" umrćđunnar.
![]() |
Stödd í grafalvarlegum stéttaátökum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţarf eitt endilaga ađ leiđa af öđru, Páll?
Ţetta viđtal vođ Sólveigu var um kjör ţeirra sem vinna á niđstu kauptřxtum, ekki hinna sem efra eru. Ţví er svolítiđ langsótt hjá ţer ađ tengja ţetta tvennt saman. En kemur svo sem ekki á óvart, miđađ viđ hvađ skrif ţín um kjarabaráttu virđast vera byggđ á vanţekkingu, ţvert á flest önnur skrif ţín.
Gunnar Heiđarsson, 18.11.2018 kl. 13:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.