Sunnudagur, 18. nóvember 2018
Sólveig Anna og kaldlyndar menntakonur
Konur ,,sem starfa í umönnun og í þjónustustörfum" eru ,,þjónustulundaðar, brosmildar, góðar, elskulegar, kærleiksríkar," segir Sólveig Anna sósíalisti og formaður Eflingar.
Menntakonur eru sem sagt kaldlyndar og eiga ekkert gott skilið enda þær hluti af auðvaldinu.
Sólveig Anna aftur: ,,Þetta er gríðarlega mikilvæg sósíalísk og feminísk krafa" - þ.e. að hjarthreinar og góðar konur fái kauphækkun. Skítt með hinar.
Maður fær sér popp og kók til að fylgjast með framvindu ,,sósíalísk-femínísku" umræðunnar.
Stödd í grafalvarlegum stéttaátökum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þarf eitt endilaga að leiða af öðru, Páll?
Þetta viðtal voð Sólveigu var um kjör þeirra sem vinna á niðstu kauptøxtum, ekki hinna sem efra eru. Því er svolítið langsótt hjá þer að tengja þetta tvennt saman. En kemur svo sem ekki á óvart, miðað við hvað skrif þín um kjarabaráttu virðast vera byggð á vanþekkingu, þvert á flest önnur skrif þín.
Gunnar Heiðarsson, 18.11.2018 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.