Laugardagur, 3. nóvember 2018
Sósíalistar stela ekki - en millifćra í ţágu málstađarins
Sósíalistar eru ekki hluti íslensks samfélags. Í byltingarorđrćđu sósíalista er Ísland í helgreipum borgarastéttarinnar. Eins og Sólveig Anna er talandi dćmi um ţá eiga sósíalistar ekki nógu sterk orđ til ađ lýsa fyrirlitningu sinni á borgaralegum siđum.
Eignarétturinn er hornsteinn borgaralegs samfélags. Ţađ heitir ţjófnađur ţegar eitthvađ er tekiđ ófrjálsri hendi.
Í orđaforđa sósíalista er sjálftaka úr sjóđum verkalýđshreyfingarinnar ekki ţjófnađur heldur millifćrsla í ţágu málstađarins.
Segir Sirrý fyrirlitlega manneskju | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er og hefur og verđur alltaf hjá sósíalistum,
(samfó+VG), afsökun fyrir
ţjófnađi á almannafé, til ađ réttlćta
allt rugl sem ţetta eimdarfólk stendur fyrir.
Nćgir ađ horfa á Reykjavík sem dćmi um ţađ.
Á međan almenningur sefur og gerir ekkert..,
ţá styttist í óskahyggjulandiđ, sem ţetta fók stendur
fyrir, Venúsuela, Norđur kórea og fleiri sósílista lönd,
ađ ţađ verđi ađ veruleika hér heima á Íslandi.
Óskalönd margra háskólamenntađra og prófessora
í Háskóla Íslands, og ţađ á launum frá okkur.
Jöfnuđur hjá ţessu fólki, felst í ţví ađ
allir hafi ţađ jafn skítt og ömurlegt.
Ţá er stefnu sósíalista náđ.
Eigum viđ bara ekki ađ hlakka til.??
Greinilegt er, ađ á árinu 2018, erum viđ međ
fólk á Íslandi sem vill endurvekja óhugnađinn
sem fólk bjó viđ í byrjun 20 aldar of fyrr.
Fátćkt, örbyrgđ, sjúkdómar, engin von
um betri framtíđ og menntun fyrir fáa.
Er ţetta virkilega endurvakningin á ţví sem ćtti
ađ vera öllum horfiđ..?
Endilega kjósiđ sósíalista til valda. Ţá er hćgt
ađ endurvekja hryllininginn sem mađur hélt ađ fólk
vildi vera laust viđ.
Ţađ er ótrúlegt ađ ţađ skuli vera áriđ 2018 og
ennţá til fók sem vill ţennan viđbjóđ yfir sig.
Sagan, ef einhver vill lćra af henni, ćtti ađ
vera öllum víti öllum til varnađar.
Ţannig ađ mađur spyr sig...hvađ er ađ á árinu 2018
á Íslandi....????
Sigurđur Kristján Hjaltested, 3.11.2018 kl. 20:43
Sagan er bara ennţá eđ gerast Sigurđur,svo mörg okkar sem hafa tugi ára ljóslifandi í hugum okkar,skilja ekkert í háttalagi pólitíkusa.Viđ horfum á ţá svíkjast undan samţykktum flokka sinna og eru aldrei til viđrćđu viđ ţann óbreytta.Fyrir hvađ standa ţessir 3 flokkar ríkisstjórnarinnar,?
Helga Kristjánsdóttir, 4.11.2018 kl. 03:30
Ef Sólveig Anna gćti sett í spor annarra vćri hún ađ sjálfssögđu ekki marxisti. Hún gerir engan greinarmun á sjálfri sér og Eflingu, sjálfri sér og marxisma og álitur ađ marxismi henti öllu verkafólki og ljósmćđrum. Öll gagnrýni verđur persónuleg árás.
Benedikt Halldórsson, 4.11.2018 kl. 07:04
Af hverju hefur marxismi ekki fariđ á ruslahauganna eins og nasismi?
Undir yfirborđi íslenskrar menningar sem fyrrverandi byltingarsinnar úr menntaskóla stjórna ásamt börnum sínum, vinum og barnabörnum, kraumar marxismi og nýrri útgáfur af honum. Nú er sá vondi hvítur karl. Í bókmenntum, leikritum og kvikmyndum er karlinn gráđugur auli, illgjarn eđa heimskur. Konur frelsandi englar. Í öllum kokteilbođum menningarinnar hefur ćskumarxisminn aldrei veriđ gefinn upp á bátinn. Ţegar einhver segir "lifi byltingin" lyfta allir glösum sínum og segja skál á móti.
Benedikt Halldórsson, 4.11.2018 kl. 07:48
Og svo kemur Sirrý og gerir lítiđ úr sjálfum lífelexírnum fyrir konur, ljósmćđur og verkafólk - í miđri byltunni. Hjá Eflingu jafnast ţađ á viđ landráđ á stríđstímum.
Benedikt Halldórsson, 4.11.2018 kl. 08:01
Meiri andskotans drulludelinn sem ţú ert ! Ţú ert ađ saka Sólveigu Önnu um Ţjófnađ
Níels A. Ársćlsson., 4.11.2018 kl. 08:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.