Þingmenn starfi í þágu þjóðarinnar, ekki ESB

Þingmenn sem ætla sér að styðja innleiðingu orkustefnu Evrópusambandsins inn í íslensk lög, með lögfestingu svokallaðs orkupakka ESB, vinna skipulega og meðvitað gegn grundvallarhagsmunum þjóðarinnar.

Framsal á raforkumálum Íslendinga til Brussel er óskiljanlegt hryðjuverk gegn íslenskum hagsmunum í bráð og lengd.

Nákvæmlega ekkert réttlætir að alþingi samþykki að veita ESB áhrif á hvernig þjóðin ráðstafar orkuauðlindinni.

 


mbl.is Garðyrkja leggist af með orkupakkanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Afsala ser fullveldiu sem við börðumst fyrirað fa !!

rhansen, 3.11.2018 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband