Sósíalísk verđbólga

Verđbólga er á uppleiđ og hagkerfiđ snöggkólnar međ samdrćtti í einkaneyslu og fjárfestingum. Meginástćđan fyrir kreppueinkennum er yfirvofandi sósíalísk árás á hagkerfiđ.

Undir forystu sósíalista ćtlar verkalýđshreyfingin ađ stilla atvinnulífinu upp viđ vegg og krefjast kauphćkkana sem engin innistćđa er fyrir. Annars verđur skellt í lás međ verkföllum.

Launţegar finna ţegar fyrir versandi kaupmćtti. Sćluríki sósíalista lćtur ekki ađ sér hćđa. Ţađ er nóg ađ finna reykinn af réttunum til ađ hagkerfiđ fari í baklás.


mbl.is Kjaramálin ráđandi í verđbólguţróun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Árnason

 "Kjaramálin ráđandi í verđbólguţróun" ? Marinó G. Njálsson skrifađ 28. okt;

"Landsbankinn hefur aukiđ útlán sín um 112 ma.kr. sem er 12,1% aukning á milli ára. Hafi útlánaaukning hinna bankanna veriđ álíka mikil, ţá er komin skýringin á aukinni verđbólgu. Lćkkandi gengi verđur hins vegar kennt um, veriđ viss.

Ţađ er yfirleitt bein tengsl á milli aukningu útlána og aukinnar verđbólgu og er engin ástćđa til ţess ađ ţví sé háttađ á annan veg í ţetta sinn. Einhverra hluta vegna hefur Seđlabanka Íslands ekki ţótt ástćđa til ađ grípa inn í og halda aftur af útlánaţenslu bankana, en orgar hástöfum ef almenningur vill laun sem duga fyrir framfćrslu. Nú ţekkir fólk hins vegar betur orsakasamhengi aukinna útlána og verđbólgu og lćtur ekki blekkjast. Síđan ţarf Seđlabankinn ađ skýra hvernig ţađ fari saman viđ markmiđ um fjármálastöđugleika ađ aukning útlána (og ţar međ peningamagns í umferđ) sé ţre- til fjórföld á viđ hagvöxt. Í mínum huga fćst ţađ ekki stađist."

Haukur Árnason, 30.10.2018 kl. 10:43

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Gunnar Smári og Sólveig Anna ćtla ađ velja tímann sem ţeim hentar til ađ byrja skćruverkföll ţegar búiđ er ađ borga jóla-Visađ osfrv. 

Af hverju á verkalýđurinn alltaf ađ fá ađ velja tímann sem honum hentar til óróa?  Hinir hafa líka kost á ađ velja er ekki svo? 

Halldór Jónsson, 30.10.2018 kl. 21:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband