Blađamenn fá falleinkunn

Stjórnmálamenn eru í návígi viđ blađamenn, oft heimildir frétta og ţekkja til baksviđs ţeirra málefna sem verđa ađ fréttum.

Stjórnmálamenn gefa blađamönnum og fjölmiđlum falleinkunn, samkvćmt rannsókn Birgis Guđmundssonar, dósents viđ félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri.

Niđurstađan kemur ekki á óvart. Blađamenn eru iđulega ekki hótinu betri en ţeir sem slengja fram illa ígrunduđum og órannsökuđum fullyrđingum á samfélagsmiđlum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ er einmitt ţađ!

Allt of mikill tími fjölmiđlafólks fer í ađ leita ađ og flagga smávćgilegum ógćfu-atruđum og taka viđtal viđ aumingja vikunnar.

Slíkum viđburđum er síđan slengt fram í stórar fyrirsagnir.

Á sama tíma tapa menn alltaf ákveđinni HEILDARSÝN á hin ýmsu mál.

Einnig mćttu fjölmiđlar vera duglegri viđ ađ skilja einhverjar spurnignar eftir í loftinu til ađ fá fólk til ađ hugsa í lausnum

frekar en ađ auka á ringulreiđina međ ćsifréttrum.

Hvernig yrđu fréttirnar ef ađ forseti íslands ćtti ađ vera fréttastjóri í rúv-sjónvari í eina viku? =Hvernig myndi hann forgangsrađa?

Ţađ vantar ađ ţađ sé einhver sem ađ segi stöđugt góđar frettir

hugsi í lausnum og sýni ađ allt sé ađ ganga upp í samfélaginu.

Jón Ţórhallsson, 29.10.2018 kl. 12:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband