Sunnudagur, 28. október 2018
Trump og orđheldinn skáldskapur
Trump er gagnrýndur af forvera sínum, Obama, fyrir skáldskap um fyrirćtlanir sínar, t.d. skattalćkkun á millistéttina. Ađrir gagnrýnendur Trump, Washington Post til ađ mynda, segja sitjandi forseta ţann orđheldnasta í seinni tíma sögu Bandaríkjanna.
Ósannindi eru fylgifiskur stjórnmála, um ţađ eru bćđi gömul dćmi og ný. En ţađ sker í augu ađ einni og sami stjórnmálamađurinn er gagnrýndur bćđi fyrir ađ ljúga og halda orđ sín.
Ef farin er leiđ málamiđlunar, og sagt ađ Trump fari ýmist međ sannindi eđa ósannindi, svona eftir hvernig stendur á, er hann orđinn ađ venjulegum stjórnmálamanni. Hvert er ţá vandamáliđ?
Obama hneykslast mjög á Trump | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.