Kvennafríið og valdakonur

Valdefling kvenna felur í sér að þær taka í auknum mæli við mannaforráðum í samfélaginu. Sumar konur verða yfirmenn annarra kvenna og hafa bein og óbein áhrif á frama og velgengni annars fólks - karla og kvenna.

Kvennafríið gerir ráð fyrir að konur séu einsleitur hópur sem eigi það sameiginlegt að karlar sitji yfir hlut þeirra.

En svo er ekki. Síðustu tveir af fjórum forsætisráðherrum Íslands eru konur, svo dæmi sé tekið. Og konur eru innbyrðis ólíkar, rétt eins og karlar.

 


mbl.is Vissu að ákvörðunin yrði umdeild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband