Fimmtudagur, 18. október 2018
Verkó lćkkar krónuna, skerđir kjör almennings
Herskár sósíalismi verkalýđshreyfingarinnar grefur undan lífskjörum almennings. Krónan hefur lćkkađ um tíu prósent í haust vegna ótta viđ yfirvofandi verkfallsađgerđir. Sigurđur Már Jónsson blađamađur rekur samhengiđ í yfirlitspistli.
Lćkkun krónunnar er í lóđbeinu framhaldi af herskáum tón sósíalíska hluta verkalýđshreyfingarinnar. Löngu áđur en kjarasamningar hefjast hćkkar verkalýđshreyfingin verđ á nauđsynjum, gerir ferđir almennings til útlanda dýrari - allt vegna gengislćkkunar.
Sósíalistar komust til valda í Eflingu og VR í skjóli félagslegs dođa, innan viđ tíu prósent af félagsmönnum tók ţátt í stjórnarkjöri.
Verkó-gengisfalliđ er sjálfskaparvíti sósíalískrar verkalýđshreyfingar sem ţykist bera almannahagsmuni fyrir brjósti en er í reynd klíkuveldi sem hugsar mest um eigin hag. Eins og sést á sjálftökunni í Eflingu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.