Lögreglan gramsar í fordómum

Lögreglan fann fjöđur í athugasemdakerfi DV og gerđi úr haturshćnu, öllu heldur hana, ákćrđi og fékk mann dćmdan. Ef lögreglan ćtlar ađ fínkemba athugasemdakerfi fjölmiđla og fćrslur á samfélagsmiđlum í leit ađ hatri til ađ draga mann og annan fyrir dómstóla er hćtt viđ ađ tvennt gerist.

Í fyrsta lagi ađ lögreglan mismuni. Hatriđ sem lögreglan leitar ađ er í daglegu tali kallađ fordómar. Ţeir eru margvíslegir og hluti af mannlífinu. Lögreglan verđur ađ forgangsrađa og hafi uppi á fordómum sem hún telur sérdeilis henta ađ fá stimplađa sem hatur. Lögreglan er komin í pólitískt hlutverk sem ţekkist ađeins í alrćđisríkjum ţar sem einum fordómum er hampađ en öđrum úthýst.

Í öđru lagi verđur ţađ sport ađ dađra opinberlega viđ fordóma til ađ leita eftir viđbrögđum lögreglunnar, kanna hvar hún dregur mörkin og hvađa rétttrúnađartíska gildir ţá og ţá stundina. Ţađ beinlínis hvetur til fordóma ađ vita af áheyrendum sem vilja leggja viđ hlustir.

Hatur er tilfinning rétt eins og ást. Lögregla rćđur ekki yfir tilfinningalífi fólks, a.m.k. ekki enn sem komiđ er. Af ţví leiđir er tómt mál ađ tala um hatursorđrćđu. Hatriđ getur veriđ ískalt, yfirvegađ og fágađ. Líkt og ástarjátningar eru einatt kauđskar, óheflađar og lítt ígrundađar.

Talsmenn refsinga fyrir meinta hatursorđrćđu eru hlađnir fordómum. Ţeir vilja refsa fólki fyrir rangar skođanir og leggjast einkum á ţá sem kunna illa ađ koma fyrir sig orđi, eru minnimáttar. Lögregla í lýđrćđisríki á ekki ađ láta hafa sig út í slíka vitleysu.


mbl.is Dćmdur fyrir hatursorđrćđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Páll

Međ bréfi dags. 7. júní 2017 bar ég fram kćru á hendur Ahmad Seddeeq af gefnu tilefni. Ég hef ekkert heyrt frá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu og verđ vćntanlega ađ bara ađ bíđa svars. Mér segir svo hugur ađ ţađ muni líđa drykklöng stund ţar til svar berst.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 18.10.2018 kl. 15:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband