Ţriđjudagur, 16. október 2018
Píratar međ leikţátt og trúnađarbrest
Borgarfulltrúi Pírata flytur óskiljanlegan leikţátt á borgarstjórnarfundi. Ótilgreindur trúnađarbrestur lamar framkvćmdaráđ Pírata, samkvćmt viđtengdri frétt.
Er ekki allt í lagi á Pírataheimilinu?
![]() |
Saka formann framkvćmdaráđs Pírata um trúnađarbrest |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hvernig getur flokkur sem krefst gagnsćis krafist sérstaks trúnađar? Er ţađ ekki bara gamli spillti fjórflokkurinn sem ţarf á slíku ađ halda ţegar smjörklípurnar duga ekki lengur....
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.10.2018 kl. 17:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.