Laugardagur, 29. september 2018
Ameríka snýr baki viđ Evrópu og alţjóđahyggju
Trump er einkenniđ fremur en sjúkdómurinn, segir sagnfrćđingurinn og dálkahöfundur Guardian, Timothy Garton Ash, Bandaríkin eru áhugalaus um Evrópu, telja sig ekkert eiga ţangađ ađ sćkja.
Vestrćn frjálslynd alţjóđahyggja sameinađi Bandaríkin og Vestur-Evrópu, ESB sem sagt, síđustu áratugi. Sameiginlegt verkefni var ađ móta heiminn eftir vestrćnni frjálslyndri forskrift. Evrópusambandiđ fór í ţađ verkefni um aldamótin í Austur-Evrópu. Verkefniđ endađi í borgarastyrjöld í Úkraínu. Á sama tíma reyndu Bandaríkin fyrir sér í miđausturlöndum: Írak, Líbýa og Sýrland eru bautasteinar - og mörg hundruđ ţúsund lík.
Bandaríkin eru búin ađ fá nóg af útflutningi af frjálslyndri alţjóđahyggju, herkostnađurinn er einfaldlega of mikill og árangurinn of lítill, segir John J. Mearsheimer í nýrri bók.
Mearsheimer er fulltrúi raunsćrra alţjóđastjórnmála ţar sem fullveldi ţjóđríkja er viđurkennt og vari tekinn á banvćnum leik frjálslyndra alţjóđasinna er vilja steypa ţjóđum í eitt mót en leiđa ómćldra hörmunga. Eins og sést í Úkraínu og miđausturlöndum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.