Apar, forstjórar og verkó

Tilraun með apa sýnir að tegundin er næm fyrir launajafnrétti. Margt er líkt með skyldum. Egill Helgason birtir veggspjald með launahækkun forstjóra í því skyni að réttlæta kaupkröfur róttækustu afla verkalýðshreyfingarinnar.

Á veggspjaldið vantar breytuna sem öllu máli skiptir: á hvaða tíma forstjórarnir fengu hækkun og hverjar voru hækkanir almennra launþega á sama tíma.

Margur verður af aurum api.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Og sjaldan hef ég lesið vitlausari skrif Páll.

En apar skrifa ekki.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 28.9.2018 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband