Ísland: há laun og jöfn

Ísland er hálaunaland ţar sem međaltekjur á mánuđi eru liđlega 700 ţús. kr. Jafnvel ţótt hćstu laun séu tekin út fyrir sviga, og ađeins miđgildiđ reiknađ, eru mánađartekjurnar 618 ţús. kr.

Ţá er Ísland einnig jafnlaunaland. Ađeins tćp­lega 10% launa­manna međ heild­ar­laun und­ir 400 ţúsund­um króna og um 12% launa­manna voru međ heild­ar­laun yfir millj­ón krón­ur á mánuđi.

Ísland, best í heimi, hefur veriđ sagt af minna tilefni.

 


mbl.is Heildarlaun ađ međaltali 706 ţúsund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er ein mesta FÖLSUN sem til er ađ tala um međallaun.  Reyndar er nú ađeins minnst á ţađ í ţessari frétt ađ til séu laun undir 400.000.  Í EINNI TÖLFRĆĐIBÓK LAS ÉG AĐ TIL VĆRI ŢRENNS KONAR LYGI; ŢAĐ ER LYGI, HAUGALYGI OG TÖLFRĆĐI.  Ţarna er tölfrćđinni beitt kinnrođalaust.......

Jóhann Elíasson, 13.9.2018 kl. 11:26

2 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Ég er međ 310 ţúsund en 260 útborgađ og búinn ađ missa vaxtabćturnar. Engin veizla á ţessu heimili.

Guđmundur Böđvarsson, 13.9.2018 kl. 13:31

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Samkćmt Credit Suisse's Global Wealth Databook eru eignir Íslendinga miklar. En munurinn á međaltali og miđgildi er hvergi minni. Í Svíţjóđ er munurinn sexfaldur.

Median and mean wealth in 2017[1]
per adult, in US dollars

#Country (or
other region)MedianMean

1

 Iceland

444,999

587,649

2

  Switzerland

229,059

537,599

3

 Australia

195,417

402,603

4

 Luxembourg

167,664

313,687

5

 Belgium

161,589

278,139

6

 New Zealand

147,593

337,441

7

 Norway

130,543

320,475

8

 Italy

124,636

223,572

9

 Japan

123,724

225,057

10

 France

119,720

263,399

11

 Singapore

108,850

268,776

12

 United Kingdom

102,641

278,038

13

 Netherlands

94,373

204,045

14

 Canada

91,058

259,271

15

 Taiwan

87,257

188,081

16

 Denmark

87,231

281,542

17

 Ireland

84,592

248,466

18

 Israel

78,244

198,406

19

 Qatar

71,118

102,517

20

 Malta

67,980

119,802

21

 South Korea

67,934

160,609

22

 Spain

63,369

129,578

 

North America

59,127

374,869

23

 Finland

57,850

159,098

24

 Austria

57,534

221,456

25

 United States

55,876

388,585

26

 Greece

54,665

111,684

27

 Germany

47,091

203,946

28

 Hong Kong

46,079

193,248

29

 Sweden

45,235

260,667

Benedikt Halldórsson, 13.9.2018 kl. 21:55

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Afsakiđ plássfrekjuna en netta taflan er ekki nett en hér er linkur:https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_wealth_per_adult

Benedikt Halldórsson, 13.9.2018 kl. 21:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband