Fimmtudagur, 13. september 2018
Ísland: há laun og jöfn
Ísland er hálaunaland ţar sem međaltekjur á mánuđi eru liđlega 700 ţús. kr. Jafnvel ţótt hćstu laun séu tekin út fyrir sviga, og ađeins miđgildiđ reiknađ, eru mánađartekjurnar 618 ţús. kr.
Ţá er Ísland einnig jafnlaunaland. Ađeins tćplega 10% launamanna međ heildarlaun undir 400 ţúsundum króna og um 12% launamanna voru međ heildarlaun yfir milljón krónur á mánuđi.
Ísland, best í heimi, hefur veriđ sagt af minna tilefni.
Heildarlaun ađ međaltali 706 ţúsund | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er ein mesta FÖLSUN sem til er ađ tala um međallaun. Reyndar er nú ađeins minnst á ţađ í ţessari frétt ađ til séu laun undir 400.000. Í EINNI TÖLFRĆĐIBÓK LAS ÉG AĐ TIL VĆRI ŢRENNS KONAR LYGI; ŢAĐ ER LYGI, HAUGALYGI OG TÖLFRĆĐI. Ţarna er tölfrćđinni beitt kinnrođalaust.......
Jóhann Elíasson, 13.9.2018 kl. 11:26
Ég er međ 310 ţúsund en 260 útborgađ og búinn ađ missa vaxtabćturnar. Engin veizla á ţessu heimili.
Guđmundur Böđvarsson, 13.9.2018 kl. 13:31
Samkćmt Credit Suisse's Global Wealth Databook eru eignir Íslendinga miklar. En munurinn á međaltali og miđgildi er hvergi minni. Í Svíţjóđ er munurinn sexfaldur.
per adult, in US dollars
other region)MedianMean
Benedikt Halldórsson, 13.9.2018 kl. 21:55
Afsakiđ plássfrekjuna en netta taflan er ekki nett en hér er linkur:https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_wealth_per_adult
Benedikt Halldórsson, 13.9.2018 kl. 21:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.