Mánudagur, 10. september 2018
Íhugull Trump, gerir drög að tísti
Samkvæmt viðtengdri frétt gerir Trump Bandaríkjaforseti drög að tísti, sem hann hyggst birta, og sendir til valinna sérfræðinga að fá álit.
Ef þetta er rétt virðist Trump nokkru vandvirkari en af er látið.
Okkur er talin trú um að Trump-tíst sé örvænting og geðillska en það virðist ekki standast, samkvæmt síðustu fréttum.
Hefðu tekið tístið sem yfirvofandi árás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er samvalinn hópur fífla, fábjána, föðurlandssvikara og illvirkja sem demókrataflokkurinn geriri út að undirlagi Hillary Clinton, gegn Trump. Ef til eru bad loosers þá er það þetta fólk.
Halldór Jónsson, 10.9.2018 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.