Falsfréttir - sannfréttir

Hćttum ađ nota orđiđ falsfréttir, ráđleggur forseti Evrópusambands blađamanna. Rökin eru ţau ađ orđiđ merki ekki lengur vísvitandi lygi heldur ýkjur eđa valkvćtt sjónarhorn, samanber valkvćđar stađreyndir.

Andheiti falsfrétta er sannfréttir, ţ.e. sannar fréttir. Vandinn er ţessi: um leiđ og fréttir segja eitthvađ meira en áţreifanlegar og mćlanlegar stađreyndir, t.d. tölfrćđi kosningaúrslita, fćrast ţćr frá heimi sannfrétta yfir til veruleika falsfrétta.

Í gćr voru kosningar í Svíţjóđ. Helsta fréttin var árangur Svíţjóđardemókrata. Nú liggur fyrir ađ sá flokkur fékk tiltekna prósentu - sönn frétt. En um leiđ og fréttir reyna ađ útskýra hvort fylgiđ sé mikiđ eđa lítiđ verđur fréttin huglćg, spurning um sjónarhorn og viđmiđ.

Mörkin á milli falsfrétta og sannfrétta eru hárfín.


mbl.is Meiri ţörf á góđri blađamennsku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband